Uppbygging í Múlaþingi

Uppbygging í Múlaþingi þá aðallega á miðsvæði þess hefur verið mikið hampað af  bæjarfulltrúum  meirihlutans undanfarin misseri. Það er líka ástæða til þess fyrir þá sem fara með stjórn sveitarfélagsins.

Lesa meira

Eftir storminn

Íbúar Fjarðabyggð voru svo sannarlega minntir á hve öflug náttúruöflin geta verið þegar aftakaveður gekk yfir Austfirði sl. sunnudag. Veðrið hófst á snemma á sunnudag og gekk það ekki almenninlega niður fyrr en á mánudagskvöld.

Lesa meira

Fækkun sýslumanna – stöldrum við

Ég hafði efasemdir um aðskilnað lögreglu og sýslumanna á sínum tíma og greiddi þeim ekki atkvæði þegar ég sat á Alþingi sem varamaður. Það var vegna þess að ég hafði efasemdir um að þjónustan yrði jafn öflug og þörf var og er á.

Lesa meira

Gætum innviðanna, myndræn skýring

Við hjá VÁ höfum mörg sterk rök fyrir því að sjókvíaeldið, samkvæmt valkosti B, kemst ekki fyrir í Seyðisfirði.

Lesa meira

Hljóð og mynd fara ekki saman

Sæl öll í sveitarstjórn Múlaþings og heimastjórn Seyðisfjarðar

Lesa meira

Stöndum vörð um hálendið

Á dögunum birtust myndir af utanvegaakstri á hálendinu og voru þær satt best að segja hrollvekjandi. Utanvegaakstur er bannaður samkvæmt 1. málsgrein 31. greinar náttúruverndarlaga, með örfáum undantekningum sem þó kveða á um að ekki hljótist náttúruspjöll af.

Lesa meira

Seinkun á Fjarðarheiðargöngum vegna Suðurleiðar?

Fyrirhuguð Fjarðarheiðargöng milli Fljótsdalshéraðs (Egilsstaða) og Seyðisfjarðar verða mikil samgöngubót og lyftistöng fyrir atvinnulífið á svæðinu, auk þess að tengja saman alþjóðaflugvöllinn á Egilsstöðum við stórskipahöfnina á Seyðisfirði. Vonast er til að göngin geti farið í útboð 2023 og framkvæmdir hafist í kjölfarið.

Lesa meira

Verum til staðar – alþjóðlegur dagur forvarna gegn sjálfsvígum

Hvert líf sem týnist vegna sjálfsvígs er einu lífi of mikið. 10. september ár hvert er helgaður forvörnum gegn sjálfsvígum og af því tilefni verður minningarstund haldin í Egilsstaðakirkju kl. 20 laugardaginn 10. september.

Lesa meira

Að hringja í vin!

Sveitarfélög og málefni þeirra hafa verið minn starfsvettvangur í um 35 ár. Þar af hef ég gengt bæjar- og sveitarstjóra auk stöðu hafnarstjóra.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.