19. nóvember 2024
Opnum dyrnar fyrir gæfu og gleði
Formaður Flokks fólksins, Inga Sæland, hefur svo sannarlega barist með oddi og egg fyrir þjóðarátaki gegn fíknisjúkdómnum. Nú í aðdragand kosninga höfum við frambjóðendur Flokks fólksins heimsótt Rauða krossinn, lögregluna, heilbrigðisstofnanir og Sjúkrahúsið á Akureyri og öllum framangreindum aðilum ber saman að bæta þarf úrræði fyrir þá sem þjást af völdum geð- og fíknisjúkdóma.