Öldungamót: Völlurinn mokaður í gærkvöldi

oldungamot mokad 27042015Á fimmta tug sjálfboðaliða kom að því að moka snjó af gervigrasvellinum í Neskaupstað í gær. Í kvöld stendur til að reyna að tjalda þar risatjöldum sem hýsa munu alls sjö keppnisvelli á Öldungamótinu í blaki sem hefst þar á fimmtudag.

Lesa meira

Kristinn Jakobsson kennir verðandi dómurum

huginn ir juni14 0057 webEinn besti knattspyrnudómari Íslandssögunnar, Kristinn Jakobsson, kennir á héraðsdómaranámskeiði sem haldið verður á Egilsstöðum á sunnudag. Námskeiðið er liður í undirbúningi fyrir komandi knattspyrnusumar.

Lesa meira

Glímukóngurinn: Maður er studdur þótt maður sé svikari

thoroddur sindri skarphedinnReyðfirðingurinn Sindri Freyr Jónsson varð um síðustu helgi fyrsti Austfirðingurinn til að hljóta sæmdarheitið glímukóngur Íslands þegar hann sigraði í Íslandsglímunni sem haldin var á Reyðarfirði. Hann fékk góðan stuðning síns heimafólks þrátt fyrir að hafa skipt yfir í KR fyrir keppnistímabilið.

Lesa meira

Hart tekist á í Íslandsglímunni – Myndir

16503205504 2692a5c4ac bGlímufólk safnaðist saman á Reyðarfirði síðasta laugardag þar sem fram fór Íslandsglíman, Grunnskólamót Glímusambandsins, Sveitaglíma Íslands og hóf þar sem slétt 50 ár voru liðin frá stofnun sambandsins.

Lesa meira

Blak: Kvennalið Þróttar úr leik

blak bikarhelgi 0079 webAfturelding tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki eftir 3-0 sigur á Þrótti í Neskaupstað. Þjálfari ársins og efnilegasti leikmaður vetrarins komu báðir úr Þróttarliðinu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.