Orkumálinn 2024

Íþróttir helgarinnar: Höttur heldur átta stiga forskoti

karfa hottur breidablik jan15 0020 webHöttur heldur átta stiga forskoti á toppi fyrstu deildar karla í körfuknattleik eftir sigur á Skagamönnum í gær. Karlalið Þróttar vann Aftureldingu á föstudagskvöld og Fljótsdalshérað komst örugglega áfram í Útsvari.

Lesa meira

Blak: Þrótti mistókst að ná öðru sætinu

throttur umfa blak jan15Karlaliði Þróttar mistókst að komast í annað sæti Mizuno-deildar karla í blaki þegar það tapaði fyrir Stjörnunni á heimavelli á laugardag. Kvennaliðið tapaði báðum leikjum sínum fyrir Aftureldingu.

Lesa meira

Íþróttir helgarinnar: Þróttur berst við Stjörnuna um annað sætið

blak throttur hk kvk jan15 jgKarlalið Þróttar í blaki mætir Stjörnunni á morgun en segja má að liðin berjist um annað sæti Mizuno-deildarinnar. Körfuknattleikslið Hattar fær Breiðablik í heimsókn um helgina í leikjum sem skipta miklu í baráttunni um úrvalsdeildarsæti næsta vetur.

Lesa meira

Íþróttir helgarinnar: Höttur með örugga stöðu í körfunni

blak throttur hk kvk jan15 jgHöttur er kominn með sex stiga forskot á toppi fyrstu deildar karla í körfuknattleik eftir sigur á FSu á föstudagskvöld. Karlalið Þróttar í blaki sækir að öðru sætinu en kvennaliðið tapaði báðum leikjum sínum gegn HK um helgina.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.