Höttur tekur á móti Ármanni í kvöld

fsu_hottur_karfa_30102011_0005_web.jpgHöttur tekur á móti Ármanni í 1. deild karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18:30. Hattarmenn eru í sjötta sæti með tvo sigra eftir þrjá leiki en Ármenningar hafa unnið einn leik af sínum fyrstu fjórum og eru í níunda sæti.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.