Listaverk Lasse
Á mánudag var opnuð ný sýning í gallerí Klaustri, Skriðuklaustri á verkum dansk-færeyska listamannsins Lasse Sörensen.
Ótvíræður kæruréttur
Fjármálaráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að Samtök iðnaðarins hafi „ótvíræðan kærurétt“ vegna nýbyggingar Grunnskólans á Egilsstöðum. Samið var við Malarvinnsluna og framkvæmdir hafnar án útboðs.
Glímumenn styrktir
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur styrkt glímumenn og Val og félagið í kjölfar fra´bærs árangurs á heimsmeistaramótinu í glímu fyrir skemmstu.
Kæra árás á framkvæmdastjóra
Árás veitingamannsins á Café Margrét á Breiðdalsvík á framkvæmdastjóra AFLs í morgun verður kærð til lögreglu.
Hádegisverðarfundur með Lord Oxburgh
Jarðfræði setrið boðar til hádegisverðarfundar með Lord Ron Oxburgh á Grand Hótel í Reykjavík á morgun, fimmtudaginn 28. ágúst.
Höfnuðu beiðni um viðbótargreiðslur
Bæjarráð Fjarðabyggðar hafnaði á fundi sínum í gær beiðni starfsmanna leikskóla sveitarfélagsins um viðbótargreiðslur vegna vinnu í matartímum. Í bókun ráðsins segir að ekki sé rétt að samþykkja greiðslurnar því kjarasamningar renni út 30. nóvember.
Þjálfarahringekja hjá Fjarðabyggð
Heimir Þorsteinsson verður þriðji maðurinn til að þjálfa karlalið Fjarðabyggðar í sumar eftir að David Hannah hætti í gær.Tímabundnar lokanir um Oddskarðsgöng
Oddsskarðsgöng verða lokuð í dag milli klukkan 14 og 16. Vegfarendum er bent á veg yfir Oddsskarð sem er seinfarinn malarvegur. Oddsskarðsgöng verða einnig lokuð frá klukkan 20:30 til klukkan eitt í nótt og er vegfarendum þá einnig bent á veginn yfir Oddsskarð.