Ólafur Ragnar: Bessastaðir síðasta stoppistöðin sem hindrar að landið verði stjórnlaust

olafurogdorrit_0008_oli.jpg
Bessastaðir eru síðasta tækifæri þjóðarinnar til að grípa inn í sé hún ósátt við ákvörðun Alþingis. Hlutverk forsetans er að vera milligöngumaður þegar slík gjá myndar á milli þings og þjóðar að mati Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Hann segir nauðsynlegt að næst forseti beiti sér fyrir að fækka stórum ágreiningsmálum sem kljúfi þjóðina.

Lesa meira

Ólafur og Dorrit heimsækja Austurland

olafur_ragnar_ungt_folk.jpg
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands og Dorrit Moussaieff, forsetafrú halda tvo fundi á Austurlandi í byrjun næstu viku. Þeir eru hluti af baráttu Ólafs fyrir endurkjöri í forsetaembættið.

Lesa meira

Dorrit vildi ekki að Ólafur hætti við að hætta

dorrit_kvedja_orgfb.jpg

Dorrit Moussaieff, forsetafrú, gaf skýrt til kynna að hún hefði verið ósammála ákvörðun eiginmanns síns, Ólafs Ragnars Grímssonar, um að gefa áfram kost á sér sem forseti Íslands. Ólafur gaf til kynna í nýársvarpi sínu að hann ætlaði að hætta en snérist hugur eftir að hafa fengið áskoranir frá um 30.000 Íslendingum.

 

Lesa meira

Þóra Arnórs: Vissi ekki af óánægju hinna frambjóðandanna með fyrirkomulag kappræðnanna

thora_arnors_fljotsdalsherad_0026_web.jpg

Þóra Arnórsdóttir, forsetaframbjóðandi, segist ekki hafa vitað af ósætti mótframbjóðenda sinna Ara Trausta Guðmundssonar, Herdísar Þorgeirsdóttur, Andreu Ólafsdóttur og Hannesar Bjarnasonar með fyrirkomulag sjónvarpskappræðna á Stöð 2 á sunnudaginn var. Hún segist vilja leggja meiri áherslu á umræður um framtíðina en fortíðina.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.