Nýr stöðvarstjóri Flugfélags Íslands á Egilsstöðum

{jathumbnail off}

Halldór Örvar Einarsson

Halldór Örvar Einarsson (Örvar) hefur verið ráðinn stöðvarstjóri Flugfélags Íslands á Egilsstöðum frá og með 1.janúar 2013. Örvar hefur undanfarin ár starfað sem þjónustustjóri Flugfélags Íslands á Egilsstöðum. 

Lesa meira

Hrafnkell hættir á Héraðsskjalasafninu: Slítandi að berjast sífellt við takmarkaðan skilning

safnahus_egs_0008_web.jpg
Hrafnkell Lárusson, forstöðumaður Héraðsskjalasafns Austurlands, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu frá og með 1. desember. Hann segir það hafa verið slítandi að berjast sífellt við takmarkaðan skilning ráðamanna á starfsemi safnsins en mikill samdráttur hefur orðið á fjárframlögum til þess undanfarin ár.

Lesa meira

Mannauður sem þurfti ekki að tapast en kaus að tapa sér

fljotsdalsherad_fjarmalafundur_nov12_0003_web.jpg
Gunnar Jónsson, formaður bæjarráðs Fljótsdalshéraðs, segist á tímabili ekki hafa verið viss um hverjir stjórnuðu sveitarfélaginu, bæjarfulltrúar eða forsvarsmenn leikskóla sveitarfélagsins. Miklar deilur urðu síðasta skólavetur um sameiningar leikskólanna á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira

Hrafnkell hættir á Héraðsskjalasafninu: Slítandi að berjast sífellt við takmarkaðan skilning

safnahus egs 0008 web

Hrafnkell Lárusson, forstöðumaður Héraðsskjalasafns Austurlands, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu frá og með 1. desember. Hann segir það hafa verið slítandi að berjast sífellt við takmarkaðan skilning ráðamanna á starfsemi safnsins en mikill samdráttur hefur orðið á fjárframlögum til þess undanfarin ár.

Lesa meira

Reyna að snúa við neikvæðri íbúaþróun: Breiðdalshreppur auglýsir eftir fólki

pall_baldursson.jpg
„Ertu til í að breyta til?“ er fyrirsögn auglýsingar sem Breiðdalshreppur birti í Morgunblaðinu um síðustu helgi. Þar er auglýst eftir fólki með „kjarki og þor“ sem hafi áhuga á að flytja í sveitarfélagið. Sveitarstjórinn segir menn hafa ákveðið að reyna nýjar leiðir til að laða að fólk í Breiðdalinn.

Lesa meira

Mannauður sem þurfti ekki að tapast en kaus að tapa sér

fljotsdalsherad fjarmalafundur

Gunnar Jónsson, formaður bæjarráðs Fljótsdalshéraðs, segist á tímabili ekki hafa verið viss um hverjir stjórnuðu sveitarfélaginu, bæjarfulltrúar eða forsvarsmenn leikskóla sveitarfélagsins. Miklar deilur urðu síðasta skólavetur um sameiningar leikskólanna á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira

Nýr stöðvarstjóri Flugfélags Íslands á Egilsstöðum

orvar_flugfelag.png
Halldór Örvar Einarsson (Örvar) hefur verið ráðinn stöðvarstjóri Flugfélags Íslands á Egilsstöðum frá og með 1.janúar 2013. Örvar hefur undanfarin ár starfað sem þjónustustjóri Flugfélags Íslands á Egilsstöðum. 

Lesa meira

Reyna að snúa við neikvæðri íbúaþróun: Breiðdalshreppur auglýsir eftir fólki

pall baldursson jpg

„Ertu til í að breyta til?“ er fyrirsögn auglýsingar sem Breiðdalshreppur birti í Morgunblaðinu um síðustu helgi. Þar er auglýst eftir fólki með „kjarki og þor“ sem hafi áhuga á að flytja í sveitarfélagið. Sveitarstjórinn segir menn hafa ákveðið að reyna nýjar leiðir til að laða að fólk í Breiðdalinn.

Lesa meira

Fljótsdalshérað: Skuldirnar eru erfiðar

Fjármálafundur á Fljótsdalshéraði

Jafnvægi er að nást í rekstri Fljótsdalshéraðs en skuldirnar eru stærsta vandamálið í fjármálum sveitarfélagsins. Skuldirnar munu aukast tímabundið vegna framkvæmda á næsta ári en áætlanir gera ráð fyrir að unnið verði á þeim fram til ársins 2019.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.