Fjarðabyggð höfðar mál gegn Lánasjóði sveitarfélaga

pall_bjorgvin_gudmundsson_mai12.jpg
Sveitarfélagið Fjarðabyggð hefur höfðað mál á hendur Lánasjóði sveitarfélaga vegna erlendra lána sem sveitarfélagið tók hjá sjóðnum. Bæjarstjórn telur rétt að gæta hagsmuna sveitarfélagsins með því að láta reyna á réttarstöðuna.

Lesa meira

Skiptum lokið á Kaupfélagi Vopnfirðinga

vopnafjordur.jpgSkiptum er lokið á þrotabúi Kaupfélags Vopnfirðinga sem úrskurðað var gjaldþrota árið 2004. Tæp 17% fengust upp í kröfur í búið. Töluverðan tíma tók að selja allar eignir og ganga frá skiptum á búinu.

Lesa meira

Árni Þorsteins leiðir Flokk heimilanna

arni_thorsteinsson_austfirdingur2012_web.jpgÁrni Þorsteinsson, heimavistarstjóri í Neskaupstað, verður í efsta sæti lista Flokks heimilanna í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Framboðið og nöfn þriggja efstu manna í hverju kjördæmi voru kynnt í dag.

Lesa meira

Polar Amaroq í fyrsta skipti á Norðfirði: Myndir

polar
Polar Amaroq nýjasta skip East Greenland Codfish AS sigldi í Norðfjörð í fyrsta sinn á mánudaginn var í blíðskaparveðri. Síldarvinnslan á þriðjung í grænlenska félaginu og milli fyrirtækjanna er öflugt áralangt samstarf.


Lesa meira

Fjarðabyggð höfðar mál gegn Lánasjóði sveitarfélaga

pall_bjorgvin_gudmundsson_mai12.jpgSveitarfélagið Fjarðabyggð hefur höfðað mál á hendur Lánasjóði sveitarfélaga vegna erlendra lána sem sveitarfélagið tók hjá sjóðnum. Bæjarstjórn telur rétt að gæta hagsmuna sveitarfélagsins með því að láta reyna á réttarstöðuna.

Lesa meira

Árni Þorsteins leiðir Flokk heimilanna

arni_thorsteinsson_austfirdingur2012_web.jpg
Árni Þorsteinsson, heimavistarstjóri í Neskaupstað, verður í efsta sæti lista Flokks heimilanna í Norðausturkjördæmi í komandi þingkosningum. Framboðið og nöfn þriggja efstu manna í hverju kjördæmi voru kynnt í dag.

Lesa meira

Banaslys í Breiðdal

05_36_56---the-cross_web.jpgÞriggja ára stelpa lést þegar fjórhjól, sem hún var farþegi á, valt við bæinn Skjöldólfsstaði í Breiðdal rétt fyrir klukkan fjögur í gærdag. Bænastund verður klukkan átta í Heydalakirkju í kvöld.

Lesa meira

Sveiflukennt fasteignaverð á Austurlandi

egilsstadir.jpg
Meiri sveiflur hafa verið í fasteignaverði á Austurlandi heldur en víðast annars staðar á landsbyggðinni undanfarin fimm ár. Fasteignaverðið hefur lækkað lítillega á báðum stöðum.

Lesa meira

Skiptum lokið á Kaupfélagi Vopnfirðinga

vopnafjordur.jpg
Skiptum er lokið á þrotabúi Kaupfélags Vopnfirðinga sem úrskurðað var gjaldþrota árið 2004. Tæp 17% fengust upp í kröfur í búið. Töluverðan tíma tók að selja allar eignir og ganga frá skiptum á búinu.

Lesa meira

Banaslys í Breiðdal

05_36_56---the-cross_web.jpg
Þriggja ára stelpa lést þegar fjórhjól, sem hún var farþegi á, valt við bæinn Skjöldólfsstaði í Breiðdal rétt fyrir klukkan fjögur í gærdag. Bænastund verður klukkan átta í Heydalakirkju í kvöld.

Lesa meira

Polar Amaroq í fyrsta skipti á Norðfirði: Myndir

Polar Amaroq nýjasta skip East Greenland Codfish AS sigldi í Norðfjörð í fyrsta sinn á mánudaginn var í blíðskaparveðri. Síldarvinnslan á þriðjung í grænlenska félaginu og milli fyrirtækjanna er öflugt áralangt samstarf.

Lesa meira

Sveiflukennt fasteignaverð á Austurlandi

egilsstadir.jpgMeiri sveiflur hafa verið í fasteignaverði á Austurlandi heldur en víðast annars staðar á landsbyggðinni undanfarin fimm ár. Fasteignaverðið hefur lækkað lítillega á báðum stöðum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar