Framsóknarflokkur og Á-listi ræðast við á Fljótsdalshéraði

Forsvarsmenn Framsóknarflokksins og Á-listans munu hittast á morgun á formlegum fundi um myndun meirihluta í sveitarfélaginu Fljótsdalshéraði. Þetta staðfesti Stefán Bogi Sveinsson, oddviti Framsóknarflokksins, í samtali við Agl.is í kvöld.

 

Lesa meira

Umboð til framsóknar til forystu

Stefán Bogi Sveinsson, oddviti Framsóknarflokksins á Fljótsdalshéraði, segir að úrslit sveitarstjórnarkosninganna í sveitarfélaginu, vera skilaboð um að kjósendur vilji að flokkurinn leiði nýjan meirihluta í sveitarfélaginu.

 

Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn vinnur mann af Fjarðalistanum

Sjálfstæðisflokkurinn er orðinn stærstur í bæjarstjórn Fjarðabyggðar eftir að flokkurinn fékk fjóra menn kjörna. Fjarðalistinn tapaði manni. Minni kjörsókn en í síðustu kosningum vekur athygli en hún var 73,25%, tæpum 7 prósentustigum minni en við seinustu kosningar.

Lesa meira

Eldsupptök sennilega í kaffivél

Talið er að eldsupptök í Fellabakaríi í morgun megi rekja til kaffivelar eða einhvers rafmagnstækis í kaffistofu á efri hæð fyrirtækisins.

Lesa meira

Jóhann fékk flest atkvæði í Fljótsdal

Jóhann Þórhallsson fékk flest atkvæði í Fljótsdalshreppi en ný sveitarstjórn var kosin þar í dag. Lárus Heiðarsson kemur nýr inn í sveitarstjórn.

 

Lesa meira

Eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn hafi frumkvæði að myndun meirihluta

Elvar Jónsson, oddviti Fjarðalistans, segir úrslitin í Fjarðabyggð í takt við landið í heild þar sem sitjandi meirihlutar féllu víða. Svo fór ekki í Fjarðabyggð en Elvar segir samt eðlilegt að Sjálfstæðisflokkurinn, sem er orðinn fjölmennastur í bæjarstjórn, leiði meirihlutaviðræður.

 

Lesa meira

Eldur í Bakaríinu í Fellabæ

Eldur kviknaði í Fellabakaríi snemma í morgun. Slökkviliðið var kallað út klukkan 7:00 í morgun.  Slökkvuliðið náði fljótt tökum á eldinum. Engin slys urðu á fólki.

Lesa meira

Framsókn fékk flest atkvæði á Vopnafirði

Talningu atkvæða er lokið á Vopnafirði. Framsóknarflokkurinn fékk flest atkvæði þar og Félagshyggjufólk næstflest. Þessir tveir listar stóðu saman að framboði seinast og hafa verið með meirihluta.

 

Lesa meira

Ánægjulegir dagar að baki

Sigrún Blöndal, oddviti Héraðslistans, segir ánægjulega kosningabaráttu að baki hjá framboðinu þar sem víða hafi verið komið við. Hún segir margt spennandi að gerast á Fljótsdalshéraði og íbúar séu „býsna bjartsýnir þrátt fyrir erfiða tíma.“ Skólamál brenna á fólki.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.