Hannes áminntur fyrir ítrekuð brot á siðareglum lækna

hannes_sigmarsson_jpg_280x800_q95.jpg
Siðanefnd Læknafélags Íslands hefur áminnt Hannes Sigmarsson, fyrrverandi yfirlækni Heilbrigðisstofnunar Austurlands í Fjarðabyggð, fyrir ítrekuð brot á siðareglum lækna árin 2010 og 2011. Brotin snúa að samskiptum hans við aðra lækna þar sem hann beitti sér gegn því að aðrir læknar réðu sig til starfa í sveitarfélaginu.

Lesa meira

MAST vill aukna vöktun eftir flúromengun

alver_eldur_0004_web.jpg
Matvælastofnun telur ástæður til að fylgjast áfram með áhrifum flúormengunarinnar, sem varð í Reyðarfirði frá álveri Alcoa Fjarðaáls í sumar, á ung dýr. Ekki er víst að áhrifin komi fram fyrr en að nokkrum árum liðnum.

Lesa meira

Birkikrossviður í leikskólanum: Ítarleg skoðun

pallbjorgvin_bjorni_sbs_myglusveppir.jpg
Í ljós hefur komið að birkikrossviður er í þaki leikskólans Skógarlands á Egilsstöðum þvert á það sem áður hafði verið fullyrt. Sérfræðingur hefur verið við störf í skólanum í morgun við ítarlega skoðun.

Lesa meira

Myglusveppur: Ekkert fannst á leikskólanum

skogarland_leikskoli_egs.jpg
Engin ummerki hafa fundist um myglusvepp á leikskólanum Skógarlandi á Egilsstöðum. Þeirra hefur þó verið leitað þar sem skólinn var byggður af ÍAV líkt og hverfið Votihvammur þar sem ráðast þarf í endurbætur á hverri einustu íbúð.

Lesa meira

Myglusveppur: Ekki orðið varir við aukna komu sjúklinga

stefan_thorarinsson_mikki_clausen_haraldur_briem_mygla.jpg
Læknar á heilsugæslustöðvunum á Egilsstöðum og Reyðarfirði hafa ekki orðið varir við aukna komu sjúklinga í tilvikum sem rekja megi til myglu í húsum. Erfitt getur samt verið að greina nákvæmlega hvaða tilvik megi rekja til heilsuspillandi húsnæðis.

Lesa meira

Síminn leggur ljósnet á alla þéttbýlisstaði á Austurlandi nema Borgarfjörð

braedslan_0032-1_web.jpg
Síminn ætlar að leggja ljósnet á alla þéttbýlisstaði Austurlands í ár nema Borgarfjörð. Borgfirðingar taka því illa og telja sig vera skilda útundan. Fyrirtækið segir stöðunum forgangsraðað þannig að fyrst séu teknir þeir staðir sem fleyti flestum áfram og hafi mest áhrif á þjóðarbúið í heild.

Lesa meira

Fréttaskjárinn horfinn af sviðinu

seyis_vefur.jpg
Útgáfu fréttablaðsins Fréttaskjásins á Seyðisfirði var hætt um áramótin eftir um þrjátíu ára útgáfu sögu. Bæjarstjórinn segir eftirsjá af blaðinu.

Lesa meira

Eignir í hverfinu óseljanlegar og óleigjanlegar: Skipta þarf um þak á öllum húsunum

votihvammur_jan13_web.jpg
Útlit er fyrir að skipta þurfi um þök í öllum íbúðum í Votahvammi á Egilsstöðum og nokkrum húsum á Reyðarfirði sem ÍAV byggði fyrir nokkrum árum. Ekki er búið að gera út um hver beri skaðabótaábyrgð af aðgerðunum. Eigendur húsanna gætu staðið frammi fyrir umtalsverðu fjárhagslegu tjóni. Borgarafundur verður haldið um málið á Egilsstöðum í kvöld.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.