Samið um markaðssetningu á Fljótsdalshéraði

thjonustusamfelag samningur webFerðaþjónustufyrirtækið Austurför mun hafa yfirumsjón með markaðssetningu og verkefnastjórnun fyrir nýstofnuð samtök þjónustufyrirtækja á Fljótsdalshéraði. Félagið fær stuðning frá sveitarfélaginu til að fylgja markaðssetningu þjónustusamfélagsins eftir.

Lesa meira

Sumarstörf á landsbyggðinni: STARF leitar eftir samstarfsaðilum

Starf ehf STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf er að kynna verkefni sem ber yfirskriftina Sumarstörf á landsbyggðinni, en það gengur út á að leita eftir samstarfi við ferðaþjónustufyrirtæki vítt og breytt um landið sem hafa í hyggju að ráða til sín sumarstarfsfólk.

Lesa meira

Hef verið í sjokki síðan ég fékk fyrsta orkureikninginn: Myndar trekk og einangrun húsa

hitamyndir 0027 webBaldvin Harðarson myndaði í haust íbúðarhús í Fljótsdal með hitamyndavél. Hún sýnir hvar varmi tapast úr húsinu. Upplýsingarnar má nota til að einangra og þétta húsin betur og ná fram betri orkunýtingu. Baldvin, sem býr í Færeyjum, segi betri orkunýtingu hafa orðið að áhugamáli og síðar atvinnu eftir að hann fékk fyrsta orkureikninginn þar.

Lesa meira

Allir geislafræðingar hjá HSA hafa sagt upp: Þetta er alvarleg staða

hsalogoÞeir þrír geislafræðingar sem starfa hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) sögðu upp störfum í byrjun apríl. Þeir fara fram á hækkun grunnlauna í samningi sem ekki hefur verið endurnýjaður síðan árið 2006. Framkvæmdastjóri lækninga vonast til að lausn náist eftir páska.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar