Hvernig útvarpsgjaldið verður að tvískatti
Ég hélt að sú meginregla gilti að einstaklingurinn skyldi ekki greiða sama skattinn tvisvar. Eftir yfirlegu mína á útvarpsgjaldinu, sem við öllum borgum, hef ég þó farið að spyrja spurninga um hvort það brjóti í bága við þessa reglu.
Lesa meira...
Spilling og yfirgangur í Seyðisfirði
Nú hafa svæðisráð og starfsmenn Skipulagsstofnunar skilað af sér hálfunninni og meingallaðri tillögu að framtíðar strandsvæðaskipulagi Austfjarða til Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra til samþykktar eða synjunar.
Lesa meira...
Af vindorku og verdensfrelsurum
Þau er mörg fárin sem hrjá heiminn. Þegar kovidfaraldurinn er loks í rénum tekur við stríð í Evrópu. Loftslagsvandinn er óleystur og orkukreppa sömuleiðis. Allt virðist vera tilvinnandi til að leysa þá síðastnefndu.
Lesa meira...
Skemmtiferðaskipakomur alls ekki bölmóður einn, nema síður sé!
Af gefnu tilefni langar mig að tala aðeins um Seyðisfjarðarhöfn og þróun móttöku ferðamanna á höfninni í gegnum tíðina. Höfnin er ein af grunnnetshöfnum landsins, hefur verið mikilvæg höfn í samskiptum við meginland Evrópu frá örófi alda og frá náttúrunnar hendi er hún ein besta höfnin á Íslandi.
Lesa meira...