Umræðan

Austurland, ævintýri líkast

Austurland, ævintýri líkast
Um árabil hefur Austurland verið markaðssett undir slagorðinu Austurland, ævintýri líkast og er það hverju orði sannara.

Lesa meira...

Seyðisfjarðargöng – Austfjarðagöng

Seyðisfjarðargöng – Austfjarðagöng
Í júlí á síðasta ári sagði Vegagerðin „Fjarðarheiðargöng, Seyðisfjarðarvegur (93) og Hringvegur (1) í Múlaþingi eru á samgönguáætlun og er áætlaður kostnaður 35 milljarðar. Til stendur að ríkið fjármagni framkvæmdina til hálfs á fjárlögum og innheimti veggjöld fyrir hinum helmingnum.“

Lesa meira...

Um umferðaröryggi leiða Héraðsmegin frá Fjarðarheiðargöngum

Um umferðaröryggi leiða Héraðsmegin frá Fjarðarheiðargöngum
Sérfræðingar að baki umhverfismatsskýrslu framkvæmdar hafa metið umferðaröryggi eftir akstursvegalengdum og ferðatíma. Markmið með færslu þjóðvegar út fyrir þéttbýli geta verið margvísleg, en þau helstu eru m.a. aukið umferðaröryggi og minni þungaflutningar um þéttbýlið.

Lesa meira...

Fréttir

Metþátttaka í heilsueflingarverkefni í Fjarðabyggð

Metþátttaka í heilsueflingarverkefni í Fjarðabyggð

„Ég hef nú bara sjaldan fengið jafn góð viðbrögð við þessu og hér í Fjarðabyggð og það er algjör metþátttaka,“ segir dr. Janus Guðlaugsson, sem stýrir viðamiklu heilsueflingarverkefni fyrir eldri borgara í sveitarfélaginu næstu mánuði og ár.

Lesa meira...

Þyrla gæslunnar flutti brúarefni að Hengifossi – Myndir

Þyrla gæslunnar flutti brúarefni að Hengifossi – Myndir
TF-Eir, þyrla Landhelgisgæslunnar, flutti í gær efni í brú sem stendur til að reisa neðan við Hengifoss. Stígnum næst vinnusvæðinu var lokað meðan þyrlan sveimaði yfir en forvitið fólk gat komið sér fyrir og fylgst með úr hóflegri fjarlægð.

Lesa meira...

Hefur áhyggjur af framtíð verkalýðshreyfingarinnar

Hefur áhyggjur af framtíð verkalýðshreyfingarinnar
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður AFLs Starfsgreinafélags segist hafa áhyggjur af því að innbyrðisátök verkalýðshreyfingarinnar skemmi fyrir baráttu launafólks. Hún segir Drífu Snædal, sem í morgun sagði af sér sem formaður Alþýðusambands Íslands, hafa sætt linnulausum árásum frá fólki í lykilstöðum innan hreyfingarinnar.

Lesa meira...

Tour de Ormurinn fer fram á laugardag

Tour de Ormurinn fer fram á laugardag

„Undirbúningur er á lokametrunum og allt gengur þetta þokkalega ef frá er talið að það gengur heldur illa að finna sjálfboðaliða til aðstoðar,“ segir Halldór Bjarki Guðmundsson, einn aðstandenda hjólreiðakeppninnar Tour de Ormurinn.

Lesa meira...

Ökumaður mótorhjóls slasaður eftir árekstur við Eyvindará

Ökumaður mótorhjóls slasaður eftir árekstur við Eyvindará
Ökumaður mótorhjóls var fluttur á sjúkrahúsið í Neskaupstað eftir árekstur við bifreið við brúna yfir Eyvindará við Egilsstaði í gærkvöldi.

Lesa meira...

Gagnrýnisraddir á kynningarfundi vegna strandsvæðaskipulags Austurlands

Gagnrýnisraddir á kynningarfundi vegna strandsvæðaskipulags Austurlands

„Ég kannast ekki við það að svæðisráðin séu að ganga erinda einhverra hagsmunaaðila. Við erum öll að reyna að gera þetta eftir okkar bestu getu og þekkingu,“ sagði Magnús Jóhannsson, formaður svæðisráða þeirra sem sett hafa saman tillögur að strandsvæðaskipulagi á Vest- og Austfjörðum.

Lesa meira...

Lífið

Sándor Kerekes tekur við af Torvald Gjerde

Sándor Kerekes tekur við af Torvald Gjerde

Ungverski tónlistarmaðurinn Sándor Kerekes hefur verið ráðinn organisti og kórstjóri í Egilsstaðakirkju, Vallaneskirkju og Þingmúlakirkju en hann tekur við keflinu úr höndum Torvalds Gjerde sem sest hefur í helgan stein.

Lesa meira...

Halda hönnunarsmiðju fyrir handverksfólk í Fljótsdal

Halda hönnunarsmiðju fyrir handverksfólk í Fljótsdal

„Markmiðið með þessari hönnunarsmiðju er að draga fram sérstöðu austfirsks þjóðararfs með því að skapa vettvang fyrir listafólk til að þróa hugmyndir að listmunum sem byggja á sögum menningu eða náttúru Fljótsdals,“ segir Ásdís Helga Bjarnadóttir, verkefnastjóri Fagrar framtíðar i Fljótsdal.

Lesa meira...

Helgin: Skógargleði í Vallanesi og kertafleyting í þágu friðar

Helgin: Skógargleði í Vallanesi og kertafleyting í þágu friðar
Árlega skógargleði í Vallanesi verður haldin á sunnudag. Kertum verður fleytt á Egilsstöðum og Seyðisfirði til að minna á þörfina á friði í heiminum. Öll austfirsku liðin í knattspyrnu spila um helgina.

Lesa meira...

Baráttunni gegn fordómum gegn hinsegin fólki lýkur aldrei

Baráttunni gegn fordómum gegn hinsegin fólki lýkur aldrei
Félagið Hinsegin Austurland gekkst í lok júlí fyrir fyrstu Regnbogahátíð Austurlands með viðburðum á Egilsstöðum, Borgarfirði, Seyðisfirði og Fáskrúðsfirði. Það var stofnað fyrir þremur árum til að gæta hagsmuna samkynhneigðra, tvíkynhneigðra, transfólks, intersex og allra annarra einstaklinga sem skilgreina sig hinsegin. Fræðslustarf er þar í forgrunni.

Lesa meira...

Íþróttir

Austurland sigurvegari Stockholm Cup

Austurland sigurvegari Stockholm Cup
Lið Austurlands, samstarfs Hattar og Fjarðabyggðar, í þriðja flokki kvenna fór með sigur af hólmi í knattspyrnumótinu Stockholm Cup um helgina. Karlaliðið vann B-úrslit en bæði lið fóru taplaus í gegnum keppnina.

Lesa meira...

Fótbolti: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir enn í baráttu um að komast upp

Fótbolti: Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir enn í baráttu um að komast upp
Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir heldur sér enn í baráttunni um að komast upp í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á Grindavík um helgina. KFA vann mikilvægan sigur í fallbaráttu annarrar deildar karla.

Lesa meira...

Þrír fyrrum leikmenn Þróttar í karlalandsliðinu í blaki

Þrír fyrrum leikmenn Þróttar í karlalandsliðinu í blaki
Þrír fyrrum leikmenn Þróttar Neskaupstað eru í karlalandsliðinu í blaki sem mætir Portúgölum í forkeppni Evrópumótsins í kvöld.

Lesa meira...

Knattspyrna: Mikilvægur sigur Hattar/Hugins í fallslag

Knattspyrna: Mikilvægur sigur Hattar/Hugins í fallslag
Höttur/Huginn vann mikilvægan 3-0 sigur á Magna í fallslag í annarri deild karla í knattspyrnu í vikunni. BN varð annað liðið í sumar til að ná stigi af Einherja í fjórðu deildinni.

Lesa meira...

Umræðan

Austurland, ævintýri líkast

Austurland, ævintýri líkast
Um árabil hefur Austurland verið markaðssett undir slagorðinu Austurland, ævintýri líkast og er það hverju orði sannara.

Lesa meira...

Seyðisfjarðargöng – Austfjarðagöng

Seyðisfjarðargöng – Austfjarðagöng
Í júlí á síðasta ári sagði Vegagerðin „Fjarðarheiðargöng, Seyðisfjarðarvegur (93) og Hringvegur (1) í Múlaþingi eru á samgönguáætlun og er áætlaður kostnaður 35 milljarðar. Til stendur að ríkið fjármagni framkvæmdina til hálfs á fjárlögum og innheimti veggjöld fyrir hinum helmingnum.“

Lesa meira...

Um umferðaröryggi leiða Héraðsmegin frá Fjarðarheiðargöngum

Um umferðaröryggi leiða Héraðsmegin frá Fjarðarheiðargöngum
Sérfræðingar að baki umhverfismatsskýrslu framkvæmdar hafa metið umferðaröryggi eftir akstursvegalengdum og ferðatíma. Markmið með færslu þjóðvegar út fyrir þéttbýli geta verið margvísleg, en þau helstu eru m.a. aukið umferðaröryggi og minni þungaflutningar um þéttbýlið.

Lesa meira...

Fjarðarheiðargöng – 4. og síðasta grein um Umhverfismatsskýrslu: Beiðni um endurskoðun skýrslunnar m.t.t. leiðavals Héraðsmegin

Fjarðarheiðargöng – 4. og síðasta grein um Umhverfismatsskýrslu: Beiðni um endurskoðun skýrslunnar m.t.t. leiðavals Héraðsmegin
Frestur til umsagna um Umhverfismatsskýrslu framkvæmda við Fjarðarheiðargöng var til 5. júlí 2022. Stór hópur fólks hefur nú skrifað undir formlega beiðni um álit Skipulagsstofnunar um endurskoðun fyrirliggjandi skýrslu að hluta eða jafnvel í heild. Beiðninni hefur verið skilað til stofnunarinnar.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

„Mældu rétt!“

„Mældu rétt!“
Einmuna blíða er víðast hvar á Austurlandi í dag og raunar um allt Norðausturhorn landsins. Hiti fór yfir 20 stig á Egilsstöðum í hádeginu og samfélagsmiðlar loga af innibyrgðu veðurgrobbi Héraðsbúa, sem ekki fengu mikil tækifæri til að viðra það (hohoho) síðasta sumar.

Lesa meira...

Veðurfregnir veita en náð

Veðurfregnir veita en náð
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að gengið hefur á með gulum og appelsínugulum viðvörum í meira en mánuð. Philip Vogler á Egilsstöðum samdi nýverið gargaraljóð sem hann segist hafa samið „andspænis öllum gulum og jafnvel dekkri viðvörunum“

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.