Húsavíkurskyrið sem var í raun frá Egilsstöðum

Egilsstaðabúar lofuðu mikið skyr sem selt var í búðum þar í stuttan tíma eftir eldsvoða í mjólkurstöðinni haustið 1974. Skyrið var hins vegar ekki jafn frábrugðið því skyri sem þeir fengu vanalega og þeir héldu.

Lesa meira

Gengu á sjö tinda á rúmum 20 klukkutímum

„Auðvitað þarf maður að vera í góðu formi til að klára þetta og ekki síður andlega en líkamlega,“ segir Magnús Baldur Kristjánsson, sem hlaut nafnbótina Ofurfjallagarpur Seyðisfjarðar á dögunum ásamt vini sínum Gunnari Sverri Gunnarssyni.

Lesa meira

„Þetta er draumanámskeiðið mitt“

„Ég vona að hver og einn gangi út með sitt leiðarljós og áætlun um framhaldið,“ segir María Kristmundsdóttir, sem stendur fyrir námskeiði og vinnustofu í persónulegri stefnumótun. María er í yfirheyrslu dagsins.

Lesa meira

Á ekki von á uppþoti vegna vegglistaverks

Þeir sem eiga leið fram hjá Bókakaffi í Fellabæ þessa dagana veita því kannski athygli að á einum veggnum er að fæðast skemmtilegt listaverk.

Lesa meira

Ættin býður í appelsínugula súpu

Fellamenn opna heimili sín og bjóða í súpu sem hluti af héraðshátíðinni Ormsteiti. Í innsta húsinu við götuna Helgafell hefur ættarleggur tekið sig saman í eldamennskunni.

Lesa meira

„Þarna er frá byrjun til enda lygi í Jónasi frá Hriflu“

„Í rauninni er þetta bara í fyrsta skipti sem hátíðin er sjálfstæð, því í fyrra var hún í tengslum við 230 ára kaupstaðarafmæli Eskifjarðar,“ segir Kristinn Þór Jónasson, sem fer fyrir bæjarhátíðinni Útsæðinu á Eskifirði.

Lesa meira

Helgin: Rafræna tímatakan allt annað líf

„Ormurinn hefur verið að festa sig í sessi, enda er leiðin bæði skemmtileg og gríðarlega falleg,“ segir Ester Sigurðardóttir, framkvæmdarstjóri UÍA, en hjólreiðakeppnin Tour de Ormurinn fer fram á morgun.

Lesa meira

„Sýnum samstöðu og fögnum fjölbreytileikanum“

„Af þátttökunni og móttökunum að dæma skiptir það greinilega miklu máli að ganga á fleiri stöðum á landinu en í Reykjavík,“ segir Snorri Emilsson, sem er í forsvari fyrir gleðigönguna Hýr halarófa á Seyðisfirði á laugardaginn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar