Vildi upplifa aftur daginn sem hún sá manninn sinn fyrst

„Á fyrirlestrinum fjalla ég um mikilvægi svefns fyrir andlega og líkamlega heilsu með sérstökum áherslum á svefn barna og unglinga,“ segir Norðfirðingurinn Erla Björnsdóttir um fyrirlesturinn Betri svefn – grunnstoð heilsu, sem hún flytur á Reyðarfirði næstkomandi þriðjudagskvöld.

Lesa meira

„Framsæknari, fjölbreyttari og frábærari en nokkru sinni“

„Ég ákvað þegar ég vaknaði í morgun að fimmtudagurinn 8. mars væri fullkominn dagur til að dúndra miðasölunni í gang,“ segir Ólafur Björnsson, framkvæmdastjóri Hammondhátíðarinnar á Djúpavogi, en miðasalan hefst á Tix.is í fyrramálið.

Lesa meira

Fermdist í kjól af ömmu sinni

„Ég skammaðist mín ekki fyrir þetta í eina sekúndu á sínum tíma, mér fannst þetta alveg geggjað,“ segir Fáskrúðsfirðingurinn Sigdís Telma Gunnarsdóttir, sem fermdist í kjól sem amma hennar keypti í Verðlistanum árið 1967.

Lesa meira

„Við munum koma með alveg nýtt tvist á búningana“

„Lokamarkmið er að sjálfsöðgu að njóta þess að fá þetta tækifæri og gera okkar allra besta í Höllinni,“ segir Eskfirðingurinn Eiríkur Þór Hafdal, en hann er meðlimur Fókus-hópsins sem keppir til úrslita í Júróvisjón annað kvöld.

Lesa meira

„Þetta var frábær tímasetning“

„Ég er bara ótrúlega þakklátur og bið fyrir kærar þakkir til sjóðsins,“ segir Garðar Eðvaldsson, nemandi í saxafónleik í Basel Sviss, en hann er einn þriggja tónlistarmanna sem hlutu styrk úr minningarsjóði Ágústar Ármanns á dögunum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar