Prentlistinni gerð skil í Skaftfelli

Síðustu þrjár vikur hefur hópur alþjóðlegra listamanna tekið þátt í þematengdri vinnustofu, „Printing Matter“, á vegum menningarmiðstöðvarinnar Skaftfells á Seyðisfirði, þar sem prentun og bókverkagerð eru rannsökuð bæði verklega og hugmyndafræðilega.

Lesa meira

Seyðisfjörður lýstur upp með listaverkum – Myndir

Listahátíðin List í ljósi fór fram á Seyðisfirði í þriðja sinn um síðustu helgi. Hátíðin er haldin þá helgi sem fyrst sést til sólar á ný á Seyðisfirði síðan seint í október. Eins og nafnið ber með sér gengur hátíðin út á listaverk sem byggja á lýsingu.

Lesa meira

„Við getum alltaf staðið við 755 Stöðvarfjörður“

„Bolirnir eru hugsaðir til þess að vekja athygli á áframhaldandi uppgreftri landnámsskálans í Stöð,“ segir Stöðfirðingurinn Ívar Ingimarsson, en sérstakir bolir verða til sölu í tengslum við verkefnið næstu tvær vikurnar.

Lesa meira

„Þetta litla orð er svo svakalega stórt“

„Ef ég hefði ekki komið aftur og sest að hefði ég líklega aldrei tekist á við þetta uppgjör við Seyðisfjörð, ég hefði bara haldið áfram að koma í heimsókn af og til,“ segir Eva Jónudóttir á Seyðisfirði, en hún segir meðal annars frá móðurmissi sínum í forsíðuviðtali Austurglugga síðustu viku.

Lesa meira

Barnasamfellur, vínylplötur, sjósund og brúðkaup í beinni

„Markmið sveitarinnar hefur frá upphafi verið að flytja blóðhráa, grimmpólitíska, andfasíska pönktónlist og kveikjan að stofnun sveitarinnar var uppsafnað óþol fyrir pólitískri spillingu og misbeitingu valds á Íslandi,“ segir Jón Knútur Ásmundsson, trommari austfirsku pönkhljómsveitarinnar Austurvígstöðvarnar, en sveitin stefnir í hljóðver á vormánuðum svo boðskapurinn hennar nái eyrum sem flestra. 

Lesa meira

690 Vopnafjörður ferðast um Austurland

Kvikmyndin 690 Vopnafjörður, sem heimsfrumsýnd var á hátíð í Frakklandi í síðasta mánuði, leggur upp í sýningaferðalag um Austurland um helgina.

Lesa meira

Undarleg tilfinning að eiga app á Apple Store

„Ég hef alltaf haft áhuga á forritun og hönnun,“ segir Sara Kolodziejczyk, sem gaf nýverið út snjallsímaforritið „Perlur Hiking Treasures“ sem er upplýsingaforrit um Perlur Fljótsdalshéraðs en verkefnið var útskriftarverkefni hennar við Menntaskólann á Egilsstöðum.

Lesa meira

Fimm Austfirðingar fá listamannalaun

Fimm Austfirðingar eru á lista þeirra sem hljóta listamannalaun í ár. Flestir þeirra starfa í sviðslistum og eru þar þátttakendur í stórum hópum.

Lesa meira

Hvorki þorrablót á Völlum né í Skriðdal í ár

Hvorki verður þorrablót í hinum forna Valla- eða Skriðdalshreppi á Fljótsdalshéraði í ár. Löng hefð er fyrir blótum á báðum stöðum en ekki tókst að koma saman nefndum að þessu sinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar