27. október 2017
Við þurfum ódýrara innanlandsflug
Innanlandsflug er eitt þeirra mála sem hvílir hvað þyngst á Austfirðingum og íbúum Norðausturkjördæmis alls og undanfarin ár hefur öflug grasrótarhreyfing vakið athygli á málefninu svo eftir hefur verið tekið.