22. febrúar 2018
Rótarýdagurinn 24. Febrúar 2018 - Látum rödd Rótarý heyrast
Rótarýhreyfingin er alþjóðleg friðar- og mannúðarhreyfing sem starfar í öllum heimsálfum. Almenn markmið Rótarý er að efla samkennd milli manna, efla siðgæði og vinna að umhverfismálum.