Met í innsendum myndum á 700IS 2010

642 umsóknir frá 49 löndum hafa borist til stjórnenda kvikmynda- og vídeólistahátíðarinnar 700IS Hreindýraland. Þetta er nýtt met og mikil ánægja með áhugann á hátíðinni. Nú fer sýningarstjóri og stjórnandi hátíðarinnar, Kristín Scheving, í gegnum verkin og mun síðan ásamt valnefnd 2010 velja verkin sem hljóta peningaverðlaun, ferðastyrk og Alternative Routes verðlaunin. Hátíðin verður haldin frá 20. mars til 27. mars 2010 á Austurlandi.

700_is_2_vefur.jpg

700IS er komin í öflugt samstarf við aðrar hátíðir í Evrópu og fékk Evrópustyrk fyrr á árinu.

  

Verkin 642 koma frá öllum heimsálfum fyrir utan Afríku og eru gæðin á myndunum mjög góð, þar af 37 verk frá Íslandi:

 

The Netherlands 18

Israel 4

Australia 7

Iceland / New Zealand

Zilina | Slovakia

Denmark / Japan

Syria

Denmark / Japan / The Netherlands

Germany / Iceland

Estonia 2

Mexico 10

China

Iceland 31

Switzerland 3

Bahamas 2

United States 140

Japan / Germany

Lithuania 3

Greece 8

Singapore

Poland 12

USA / Turkey 2

Austria 22

France 37

Finland 13

Czech Republik

Spain 10

Croatia

Hungary 12

Peru

Slovakia

Ireland 4

Serbia 4

Norway 9

Russia 2

Italy 26

Germany 72

Taiwan

Denmark 11

Thailand 2

Scotland

England 88

Philippines

Norway / Iceland

Belgium 5

Canada 25

Portugal 4

Sweden 29

Argentina 2

Sweden / Iceland 3

Romania 3

Brazil 12

USA  / Germany  2

India 2

 

Valnefnd 700IS 2010 skipa:

Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður

Sirra Sigrún Sigurðardóttir verkefnastjóri hjá Listasafni Íslands

Þórunn Eymundardóttir framkvæmdastjóri Skaftfells

Kristín Scheving, Íris Lind Sævars­dóttir og Þórunn Hjartardóttir.

  Staðfest dagskrá 2010:

Steina

Max Hattler

Norioka Okaku

Johnny Chimbo

Gestalistamenn frá Írlandi, Íslandi og

Noregi sem dvelja á Austurlandi sýna verk.

Fyrirlestrar, gjörningar og margt

fleira verður á dagskrá.

sjá nánar í febrúar 2010.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.