Met í innsendum myndum á 700IS 2010

642 umsóknir frá 49 löndum hafa borist til stjórnenda kvikmynda- og vídeólistahátíðarinnar 700IS Hreindýraland. Þetta er nýtt met og mikil ánægja með áhugann á hátíðinni. Nú fer sýningarstjóri og stjórnandi hátíðarinnar, Kristín Scheving, í gegnum verkin og mun síðan ásamt valnefnd 2010 velja verkin sem hljóta peningaverðlaun, ferðastyrk og Alternative Routes verðlaunin. Hátíðin verður haldin frá 20. mars til 27. mars 2010 á Austurlandi.

700_is_2_vefur.jpg

700IS er komin í öflugt samstarf við aðrar hátíðir í Evrópu og fékk Evrópustyrk fyrr á árinu.

  

Verkin 642 koma frá öllum heimsálfum fyrir utan Afríku og eru gæðin á myndunum mjög góð, þar af 37 verk frá Íslandi:

 

The Netherlands 18

Israel 4

Australia 7

Iceland / New Zealand

Zilina | Slovakia

Denmark / Japan

Syria

Denmark / Japan / The Netherlands

Germany / Iceland

Estonia 2

Mexico 10

China

Iceland 31

Switzerland 3

Bahamas 2

United States 140

Japan / Germany

Lithuania 3

Greece 8

Singapore

Poland 12

USA / Turkey 2

Austria 22

France 37

Finland 13

Czech Republik

Spain 10

Croatia

Hungary 12

Peru

Slovakia

Ireland 4

Serbia 4

Norway 9

Russia 2

Italy 26

Germany 72

Taiwan

Denmark 11

Thailand 2

Scotland

England 88

Philippines

Norway / Iceland

Belgium 5

Canada 25

Portugal 4

Sweden 29

Argentina 2

Sweden / Iceland 3

Romania 3

Brazil 12

USA  / Germany  2

India 2

 

Valnefnd 700IS 2010 skipa:

Hrafnkell Sigurðsson myndlistarmaður

Sirra Sigrún Sigurðardóttir verkefnastjóri hjá Listasafni Íslands

Þórunn Eymundardóttir framkvæmdastjóri Skaftfells

Kristín Scheving, Íris Lind Sævars­dóttir og Þórunn Hjartardóttir.

  Staðfest dagskrá 2010:

Steina

Max Hattler

Norioka Okaku

Johnny Chimbo

Gestalistamenn frá Írlandi, Íslandi og

Noregi sem dvelja á Austurlandi sýna verk.

Fyrirlestrar, gjörningar og margt

fleira verður á dagskrá.

sjá nánar í febrúar 2010.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar