„Vel gert“: Umdeilt hrós þjálfara Einherja

fotbolti einherji leiknir 15082014 0133 webVala Ormarsdóttir, leikmaður kvennaliðs Fjarðabyggðar, varð fyrir slæmum meiðslum í leik liðsins gegn Einherja á Norðfjarðarvelli síðastliðið fimmtudagskvöld. Hún lenti þá í hörðu samstuði við leikmann gestanna og lá óvíg eftir.

Lesa meira

Norðfirskar blakmægður sjálfboðaliðar á Smáþjóðaleikunum: Þetta fyrst við vorum ekki í liðinu

gsse bobba maria 0003 webÞorbjörg Ólöf Jónsdóttir, formaður blakdeildar Þróttar Neskaupstað og dóttir hennar, María Rún Karlsdóttir, sem var stigahæsti leikmaður meistaraflokks kvenna síðasta vetur, eru meðal þeirra sjálfboðaliða sem starfa við blakkeppni Smáþjóðaleikana. María Rún var við það að taka þátt í leikunum með landsliðinu en Þorbjörg á að baki ferna leika sem keppandi.

Lesa meira

Setti nýtt Íslandsmet í snörun

bjarmi hreinsson 0003 februar15Bjarmi Hreinsson, lyftingamaður frá Egilsstöðum, sló nýverið Íslandsmetið í snörun í 94 kg flokki karla á Íslandsmótinu í ólympískum lyftingum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.