Gistiheimilið Borg vann sveitakeppni í bridge

bridge_april13.jpgAusturlandsmótið í sveitakeppni í bridge fór Egilsstöðum um síðustu helgi. Tíu sveitir af öllu Austurlandi mættu til leiks. Spilaðar voru tíu spila leikir og einföld umferð.

Úrslit urðu þessi:

1. Gistiheimilið Borg.
Skúli Sveinsson, Bjarni Sveinsson, Magnús Valgeirsson, Kári Ásgrímsson, Jón Þór Kristmannsson.
2. Haustak.
Pálmi Kristmannsson, Stefán Kristmannsson, Þorsteinn Bergsson, Magnús Ásgrímsson og Þorvaldur Hjarðar.
3. Sveit Vigfúsar Vigfússonar.
Vigfús Vigfússon, Jóhanna Gísladóttir, Auðbergur Jónsson og Hafsteinn Larsen.

Skúli og Magnús úr borgfirsku sigursveitinni etja kappi við Hafstein og Auðberg sem náðu 3. sæti. Mynd: Ólafur Þór Jóhannsson



 

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.