Körfubolti: Leik Hattar og Tindastóls frestað því dómararnir komust ekki austur

karfa hottur stjarnan bikar 0010 webLeik Hattar og Tindastóls í fyrstu deild karla í körfuknattleik sem fara átti fram á Egilsstöðum í kvöld hefur verið frestað til morguns. Ástæðan er sú að flugi austur var aflýst og dómararnir komust ekki í leikinn.

Leikmenn Tindastóls voru komnir austur og gista hér í nótt. Leikurinn fer hins vegar fram klukkan 18:30 á morgun, laugardag. „Við stjórnum ekki veðrinu," sagði Viðar Örn Hasteinsson, þjálari Hattar í samtali við Austurfrétt í kvöld.

Fimleikadeild Hattar stendur fyrir tveimur sýningum á fimleikaútgáfunni á leikritinu vinsæla, Ávaxtakörfunni á morgun. Fyrri sýningin er klukkan 13:00 en sú seinni 15:00.

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.