Veiðiþjófa leitað

Lögregla hefur nú til rannsóknar meintan veiðiþjófnað í Þvottárskriðum. Í gær fundust þar tvö dauð hreindýr og höfðu verið skotin. Talið er að veiðiþjófarnir hafi hraðað sér á brott er þeir urðu mannaferða varir, án þess að ná dýrunum með sér.

Lögreglan á Höfn biður þá er kunna að hafa upplýsingar um málið að hafa samband.

hreindr.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.