Veiðiþjófa leitað
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 17. nóv 2008 12:31 • Uppfært 08. jan 2016 19:19
Lögregla hefur nú til rannsóknar meintan veiðiþjófnað í Þvottárskriðum. Í gær fundust þar tvö dauð hreindýr og höfðu verið skotin. Talið er að veiðiþjófarnir hafi hraðað sér á brott er þeir urðu mannaferða varir, án þess að ná dýrunum með sér.
Lögreglan á Höfn biður þá er kunna að hafa upplýsingar um málið að hafa samband.
Lögregla hefur nú til rannsóknar meintan veiðiþjófnað í Þvottárskriðum. Í gær fundust þar tvö dauð hreindýr og höfðu verið skotin. Talið er að veiðiþjófarnir hafi hraðað sér á brott er þeir urðu mannaferða varir, án þess að ná dýrunum með sér.
Lögreglan á Höfn biður þá er kunna að hafa upplýsingar um málið að hafa samband.