Vatn í Vodka
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 20. júl 2008 11:34 • Uppfært 08. jan 2016 19:18
Bæjarráð Fjarðabyggðar hefur staðfest samning við fyrirtækið Iceland Water um að kaupa vatn af Vatnsveifu Reyðarfjarðar.
Málið er enn á tilraunastigi en fyrsti farmurinn fór út til Bretlands á dögunum. Vatnið á að nota í framleiðslu á vodka.