Skip to main content

VA nemar í fjallgöngu

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 23. sep 2008 00:05Uppfært 08. jan 2016 19:18

Nemendur Verkmenntaskóla Austurlands fóru í fjallgöngu í seinustu viku.

 

ImageGengið var frá Oddsdal, yfir Magnúsarskarð og þeir hörðustu fóru á Þrætutind. Nokkuð hvasst var á meðan göngunni kom en að sögn Olgu Lísu Garðarsdóttir, skólameistara, fauk enginn. Við komu að skíðaskálanum í Oddsskarði var boðið upp á grillaðar pylsur og meðlæti.

Image