VA nemar í fjallgöngu

Nemendur Verkmenntaskóla Austurlands fóru í fjallgöngu í seinustu viku.

 

ImageGengið var frá Oddsdal, yfir Magnúsarskarð og þeir hörðustu fóru á Þrætutind. Nokkuð hvasst var á meðan göngunni kom en að sögn Olgu Lísu Garðarsdóttir, skólameistara, fauk enginn. Við komu að skíðaskálanum í Oddsskarði var boðið upp á grillaðar pylsur og meðlæti.

Image 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.