Uppselt á Bræðsluna
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 30. jún 2008 14:19 • Uppfært 08. jan 2016 19:18
Seinustu miðarnir á Bræðslutónleikna á Borgarfirði eystri í júlí seldust um helgina.
Um eitt þúsund miðar voru settir í sölu í byrjun mánaðarins. Á
tónleikunum koma fram Damien Rice, Eivör Pálsdóttir og Magni. Sá
síðastnefndi er staddur í Danmörku þessa dagana við upptökur á nýrri
plötu hljómsveitarinnar Á móti sól.