Undirbúningur hafinn fyrir Legókeppni

Undanfarnar vikur hafa nemendur í 8. bekk Seyðisfjarðarskóla verið að undirbúa sig fyrir hina árlegu First Lego League keppni.  Keppnin verður haldin á Suðurnesjum laugardaginn 7. nóvember næstkomandi.  Einn liður í undirbúningnum fyrir þessa keppni er að nemendur halda kynningu á verkefninu í heimabyggð sinni.  Kynningin verður haldin í Gamla skóla, þriðjudaginn 3. nóvember klukkan 18.00.  Aðgangseyrir er aðeins 600 krónur, allur ágóði er fjáröflun fyrir ferðina.

seyisfjararskli.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.