Tvö tilboð
Tvö tilboð bárust
í rekstur mötuneytis og ræstingar í Fljótsdalsstöð. Útboðin voru opnuð fyrir
helgi en eins og Austurglugginn greindi frá fældust heimamenn stranga útboðsskilmála.

slík skoðun felur
í sér er meðal annars að verð, gæði og hvort
menn standast kröfur sem gerðar eru skoðuð. LV tekur í hverju tilfelli
því tilboði sem hagstæðast er að því gefnu að það standist þær kröfur sem
gerðar eru.
Það er alvanalegt
að menn bjóði ólíkar upphæðir í sama verkið
- þannig að tuttugu milljóna munur þarf ekki að koma á óvart.
Hins vegar þarf lægsta boð ekki
endilega að jafngilda hagstæðasta boði
almennt séð í útboðum.“
Í byrjun vikunnar
var auglýst eftir tilboðum í ýmsa verkþætti og frágang Kárahnjúkastíflu.