Trúðurinn Gunnar vann
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 06. júl 2008 13:05 • Uppfært 08. jan 2016 19:18
Gunnar hlaut 2070
stig í brautunum fimm. Eyjólfur Skúlason, sem var fyrstur fram að næst seinustu
braut varð annar með 2015 stig og Ólafur Bragi þriðji með 1816 stig. Í flokki sérútbúinna
götubifreiða sigraði Bjarki Reynisson á Dýrinu með 1508 stig. Hlynur Sigurðsson
vann í flokki götubíla með 2027 stigum, sjö stigum meira en Steingrímur
Bjarnason sem varð annar.