Trakteringar fyrir sundgesti í Neskaupstað

Starfsfólkið í sundlauginni á Norðfirði bíður nú eftir því að bjóða 40 þúsundasta gestinn á árinu 2008 velkomin í sund. 40 þúsundasti gesturinn fær frítt árskort í sund og líkamsrækt og gestur númer 39.999 fær frítt í sund árið 2009. Sundlaugin og líkamsræktin er opin allt árið og þar er virkilega góð aðstaða fyrir unga sem aldna til þess að rækta líkama og sál. Allir í sund á Norðfirði.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.