Skip to main content

Sumartónleikar í skóginum

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 19. júl 2008 11:58Uppfært 08. jan 2016 19:18

Rúnar Júlíusson og Bjartmar Guðlaugsson koma fram á stórtónleikum í Hallormsstaðarskógi á morgun. DJ Kiddi Vídeófluga hitar tónleikagesti upp.

Miðasala á tónleikana stendur yfir í Laufinu á Hallormsstað og BT. Einnig verður selt við innganginn. Aðgangseyrir er 1.500 krónur, en frítt fyrir börn 12 ára og yngri. Tónleikarnir hefjast klukkan 14:00.