Stór hópur í Tivolibikarnum
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 08. júl 2008 09:41 • Uppfært 08. jan 2016 19:18
Um 70 manna hópur ungra knattspyrnukappa hélt frá Fjarðabyggð í gær til Danmerkur.
Liðin eru fjögur í fjórða flokki karla og kvenna. Þau keppa næstu daga í Tivolibikarnum í Hilleröd. Hópurinn heldur úti bloggsíðu með fréttum úr ferðinni á http://tivoliblogg.blogcentral.is/