Stigamet í Útsvari

ImageLið Fljótsdalshérað setti í kvöld stigamet í spurningakeppninni Útsvari. Liðið vann lið Vestmannaeyja með 117 stigum gegn 63 og tryggði sér þar með þátttöku í næstu umferð. Lið Fljótsdalshéraðs skipuðu Þorsteinn Bergsson, bóndi á Unaósi, Stefán Bogi Sveinsson, framkvæmdastjóri UÍA og Urður Snædal, skrifstofudama.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.