Orkumálinn 2024

Slasaður og veðurtepptur

Maður slasaðist í andliti í gærmorgun við vinnubúðir skammt frá Fljótsdalsstöð Kárahnjúkavirkjunar í Fljótsdal. Virðist hann hafa fallið fram fyrir sig í hálku á hraungrýti og var eftir skoðun á heilsugæslunni á Egilsstöðum hugsanlega talinn kinnbeins- og kjálkabrotinn. Ekki reyndist unnt að flytja manninn norður til frekari aðhlynningar og rannsóknar á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri í gær, þar sem hvorki var flogið né akfært vegna veðurs. Úr því rættist hins vegar í morgun.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.