Skip to main content

Skriðuklaustur styrkt

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 19. maí 2008 13:07Uppfært 08. jan 2016 19:18

Skriðuklaustursrannsóknir fengu 2,5 milljónir úr úthlutun fornleifasjóðs fyrir árið 2008. Alls var 25 milljónum króna úthlutað til þrettán verkefna. Umsóknir voru 38 talsins. Byrjað verður að grafa í rústum klaustursins í Fljótdal í byrjun júní.

 

Skriðuklaustursrannsóknir fengu 2,5 milljónir úr úthlutun fornleifasjóðs fyrir árið 2008. Alls var 25 milljónum króna úthlutað til þrettán verkefna. Umsóknir voru 38 talsins. Byrjað verður að grafa í rústum klaustursins í Fljótdal í byrjun júní.