Skriðuklaustur styrkt

Skriðuklaustursrannsóknir fengu 2,5 milljónir úr úthlutun fornleifasjóðs fyrir árið 2008. Alls var 25 milljónum króna úthlutað til þrettán verkefna. Umsóknir voru 38 talsins. Byrjað verður að grafa í rústum klaustursins í Fljótdal í byrjun júní.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.