Skip to main content

Þrír sóttu um sveitarstjórastarf á Borgarfirði

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 19. feb 2008 09:02Uppfært 08. jan 2016 19:18

borg_eyst.jpgÞrír umsækjendur eru um starf sveitarstjóra í Borgarfirði eystra. Á hreppsnefndarfundi í gær var ákveðið að umsóknarfresturinn væri liðinn og verður ekki tekið við fleiri umsóknum. Umsækjendurnir verða boðaðir til viðtals síðar í vikunni.

Umsækjendur:

Ásta Hrönn Björgvinsdóttir, Akureyri.

Ásta Margrét Sigfúsdóttir, Borgarfirði eystra.

Jón Þórðarson, Akureyri.

 

Eins og áður hefur komi fram mun Steinn Eiríksson fráfarandi sveitarstjóri ljúka störfum eins fljótt og honum er kostur, vegna anna í fyrirtæki sínu Álfasteini.

Mynd: www.borgarfjordureystri.is