Nýtt félag um veiðiár

 

Í Neskaupstað hefur verið stofnað nýtt félag, 20+ ehf., utan um veiðiár.

ImageTilgangur félagsins er leiga, ræktun og útleiga silungs- og laxveiðiáa. Halldór Pétur Ásgeirsson er framkvæmdastjóri fyrirtækisins en Guðmundur Einar Ingvarsson er formaður stjórnar. Þeir tveir eru ásamt meðstjórnendunum Guðmundi Bjarnasyni og Víglundi Jóni Gunnarssyni stofnendur.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.