Nýr vettvangur fyrir atvinnulausa
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 01. feb 2009 09:10 • Uppfært 08. jan 2016 19:19
Í vikunni hefst á Egilsstöðum samstarfsverkefnið Fólk í atvinnuleit og á það að vera sameiginlegur vettvangur fyrir atvinnulausa. Verður hann í húsnæði svokallaðrar Níu í miðbænum og þar boðið upp á ýmsilegt námskeiðahald og samræðu. Að verkefninu standa Vinnumálastofnun, Fljótsdalshérað, Þekkingarnet Austurlands, Austurnet og AFL Starfsgreinafélag. Í dag eru 375 manns án atvinnu á Austurlandi; 143 konur og 232 karlar. 13.280 eru atvinnulausir á landinu öllu.
Í vikunni hefst á Egilsstöðum samstarfsverkefnið Fólk í atvinnuleit og á það að vera sameiginlegur vettvangur fyrir atvinnulausa. Verður hann í húsnæði svokallaðrar Níu í miðbænum og þar boðið upp á ýmsilegt námskeiðahald og samræðu. Að verkefninu standa Vinnumálastofnun, Fljótsdalshérað, Þekkingarnet Austurlands, Austurnet og AFL Starfsgreinafélag. Í dag eru 375 manns án atvinnu á Austurlandi; 143 konur og 232 karlar. 13.280 eru atvinnulausir á landinu öllu.