Nemendur Seyðisfjarðarskóla tóku þátt í Downsdeginum - Myndir

seydis_downs_web.jpgNemendur Seyðisfjarðarskóla tóku þátt í alþjóðadegi Downs-heilkennis sem haldinn var á mánudag. Tilgangur dagsins er að vekja almenning til vitundar um Downs-heilkenni og standa vörð um margbreytileika mannlífsins.

 

Yfirskrift dagsins í ár var Will you „let us in!“? og búið var til alþjóðlegt myndband sem hægt er að nálgast hér.

Að þessu sinni horfðu nemendur skólans á myndbandið, spjölluðu um Downs-heilkenni og nemendur 7.-10. bekkjar unnu í hópavinnu með tákn með tali.

seydis_downs2_web.jpgseydis_downs4_web.jpgseydis_downs3_web.jpgseydis_downs7_web.jpgseydis_downs5_web.jpg

 

 

 

  seydis_downs6_web.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.