Ný veiðarfæragerð

Í seinustu viku var tekin fyrsta skóflustungan að nýbyggingu Egersund Island á Eskfirði. Þar á að koma upp einni tæknivæddustu veiðarfæragerð landsins. Reist verður 2.000 fermetra stálgrindarhús með 11 metra háum veggjum. Þar verður hægt að geyma 26 nætur af stærstu gerð. Bygginguna á að taka í notkun 1. febrúar á næsta ári.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.