Skip to main content

Ný veiðarfæragerð

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 05. sep 2008 23:22Uppfært 08. jan 2016 19:18

Í seinustu viku var tekin fyrsta skóflustungan að nýbyggingu Egersund Island á Eskfirði.

Þar á að koma upp einni tæknivæddustu veiðarfæragerð landsins. Reist verður 2.000 fermetra stálgrindarhús með 11 metra háum veggjum. Þar verður hægt að geyma 26 nætur af stærstu gerð. Bygginguna á að taka í notkun 1. febrúar á næsta ári.