Ný störf á Breiðdalsvík

fsikiii.jpgÞað er ekki á hverjum degi sem auglýst eru ný störf á Breiðdalsvík. Það eru hins vegar ánægjuleg tíðindi að Breiðdalshreppur hefur nú auglýst tvær stöður lausar vegna verkefnisins “Í fótspor Walkers.” Hreppurinn auglýsir eftir verkefnisstjóra jarðfræðiseturs og verkefnisstjóra ferða- og menningarmála. Umsóknarfrestur er til 3. mars.

Á vef Breiðdalshrepps má finna nánari upplýsingar

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.