Ný Sparkhöll á Borgarfirði eystra

Skömmu fyrir jól fór fram fyrsti knattspyrnuleikurinn í nýrri og glæsilegri sparkhöll í Bakkagerðisþorpi á Borgarfirði eystra. Er hún í óupphitaðri skemmu og völlurinn lagður gervigrasi.  Auk heimamanna hefur fjöldi gesta verið á Borgarfirði yfir hátíðina og því ekki ólíklegt að ýmis tilþrif verði höfð frammi á nýja vellinum á næstu dögum. Til hamingju með nýju höllina ykkar Borgfirðingar! Nú verður væntanlega tekið á því.

20081224013637714.jpg

Meðfylgjandi mynd er fengin af vefnum borgarfjordureystri.is.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.