Ný heimasíða Nesskóla
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 13. nóv 2008 08:11 • Uppfært 08. jan 2016 19:19
Ný heimasíða Nesskóla var tekin í notkun á dögunum og er það stefna skólans að hafa hana einfalda en jafnframt lifandi og skemmtilega. 
Nú er það krafa að á heimasíðu grunnskóla sjáist bæði skólanámsskrá og
starfsáætlun skólans og eru hlekkir inn á hvort tveggja aðgengilegir
sem og ýmsar aðrar áhugaverðar upplýsingar um starfið í skólanum.
Fréttir og myndir frá starfinu í skólanum verða áfram áberandi á vefnum
auk ýmiskonar gagnlegra upplýsinga.
Þó heimasíðan sé komin í loftið þá eiga einhverjar breytingar og
viðbætur eftir að verða á síðunni, sem dæmi um áhugaverðar viðbætur má
nefna að stefnan er að setja skólasöng Nesskóla inn á vefinn þannig
að allir geti farið á vefinn og hlustað á sönginn.
Á meðfylgjandi mynd má sjá nokkra krakka á yngsta stigi skólans vinna að mósaíklistaverki í upphafi þemaviku sem er nýhafin.
Þó heimasíðan sé komin í loftið þá eiga einhverjar breytingar og
viðbætur eftir að verða á síðunni, sem dæmi um áhugaverðar viðbætur má
nefna að stefnan er að setja skólasöng Nesskóla inn á vefinn þannig
að allir geti farið á vefinn og hlustað á sönginn.Á meðfylgjandi mynd má sjá nokkra krakka á yngsta stigi skólans vinna að mósaíklistaverki í upphafi þemaviku sem er nýhafin.