Lýsa stuðningi við Hannes
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 13. feb 2009 11:41 • Uppfært 08. jan 2016 19:19
Austurglugganum hefur borist svofelld yfirlýsing:
,,Við starfsfólk Hjúkrunar- og dvalarheimilisins Hulduhlíðar á Eskifirði lýsum yfir eindregnum stuðningi við Hannes Sigmarsson, yfirlækni Heilsugæslu Fjarðabyggðar og undrumst þá aðför sem að honum er gerð vegna hollustu hans við sjúklinga í Fjarðabyggð."
Sjá frétt frá í gær um tímabundna brottvikningu læknis hjá HSA.