Lomberinn á laugardag
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 24. feb 2009 17:29 • Uppfært 08. jan 2016 19:19
Hinn árlegi lomberdagur verður haldinn á Skriðuklaustri næstkomandi laugardag, 28. febrúar. Spilað verður frá hádegi og fram á nótt og eru byrjendur boðnir sérstaklega velkomnir. Nánari upplýsingar á www.skriduklaustur.is.
Hinn árlegi lomberdagur verður haldinn á Skriðuklaustri næstkomandi laugardag, 28. febrúar. Spilað verður frá hádegi og fram á nótt og eru byrjendur boðnir sérstaklega velkomnir. Nánari upplýsingar á www.skriduklaustur.is.