Listaverk Lasse

Á mánudag var opnuð ný sýning í gallerí Klaustri, Skriðuklaustri á verkum dansk-færeyska listamannsins Lasse Sörensen.

 

Á sýningunni eru olíumálverk og teikningar með mótífum úr náttúru Norður-Atlantshafslandanna, Grænlands, Íslands og Færeyja. Sýningin stendur til loka september en Skriðuklaustur verður opið daglega frá 12 - 17 til 14. september næstkomandi auk þess sem opið verður síðustu tvær helgarnar í
september.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.