Kyrrlátt á höfninni

Þegar Austurglugginn var á ferðinni á Eskifirði í kvöld var kyrrlátt yfir smábátahöfninni. Þrír fiskimenn sprokuðu saman á bryggjunni eftir að hafa hugað að bátum sínum. Einhverjir ætluðu til veiða í nótt sögðu þeir, en annars væri tíðindalítið af sjósókninni.

vefur_smbtahfn_eskifiri2.jpg

Ljósmyndir/Steinunn Ásmundsdóttir

 

vefur_smbtahfn_eskifiri1.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.