Kyrrlátt á höfninni
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 02. des 2008 23:31 • Uppfært 08. jan 2016 19:19
Þegar Austurglugginn var á ferðinni á Eskifirði í kvöld var kyrrlátt yfir smábátahöfninni. Þrír fiskimenn sprokuðu saman á bryggjunni eftir að hafa hugað að bátum sínum. Einhverjir ætluðu til veiða í nótt sögðu þeir, en annars væri tíðindalítið af sjósókninni.
Ljósmyndir/Steinunn Ásmundsdóttir