Kynning á undirbúningi vegna Norðfjarðarganga

Vegagerðin stendur  fyrir opnu húsi til  kynna framvæmdina Norðfjarðarvegur um Norðfjarðargöng, miðvikudaginn 7. janúar 2009 í Egilsbúð, Neskaupsstað kl. 17:00 - 19:00 og fimmtudaginn 8. janúar 2009 í Valhöll, Eskifirði kl. 17:00 -19:00.
Frummatsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu Vegagerðarinnar
www.vegagerdin.is.

21_84_11_thumb.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.