Kvartað undan aðbúnaði
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 29. maí 2008 10:35 • Uppfært 08. jan 2016 19:18

Heilbrigðisstofnun
Austurlands tók við rekstri dvalarheimilisins um seinustu áramót af Djúpavogshreppi.
Haft er eftir Lilju Aðalsteinsdóttir, hjúkrunarforstjóra, að stjórnendur
dvalarheimilisins séu að skoða málin. „Það eru ekki fjárhagslegar forsendur til
að hafa næturvakt á dvalarheimilinu, það er heila málið.“